Við sérhæfum okkur í vegan kökur fyrir hin ýmsu tilefni, eins og afmæli og brúðkaup.

Við nota nátturuleg litarefni og hrásykur i kökunum okkar. Við teljum það öruggari valkost til að borða og vera einning vænna fyrir umhverfið.
Úr náttúrulegum afurðum sem engin lifandi vera þurfti að þjást vegna.